Siri er einstæð móðir sem býr ein í íbúð með dóttur sinni. Djöflarnir ráða ríkjum í lífi hennar en dóttir hennar Ti upplifir veröldina í íbúðina öðruvísi. Ti er lítil stúlka sem hvorki heyrir né sér djöflana sem móðir hennar talar stundum við en ástandið versnar þegar djöflanir taka alveg yfir. Ti styðst við sitt eigið ímyndunarafl til þess að sigra djöfla móður sinnar.
Stórkostleg ævintýramynd sem fæst við alvarleg og raunverulegar aðstæður, en leikstjórinn Suzanne Osten byggir söguna á eigin reynslu barns sem elskar foreldri sitt skilyrðislaust.
Myndin sló í gegn á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2017 – þetta er mynd sem þú vilt ekki missa af! Aðgengileg á Leigu Vodafone og Sjónvarpi Símans með íslenskum texta!
Skoða fleiri fréttir