Húsmóðirin Thelma og gengilbeinan Louise eru bestu vinkonur en leiðist lífið og tilveran sem þær eru búnar að sætta sig við. Þær ákveða því að taka frí frá hversdagsleikanum og laumast í burtu á blæjubíl Louise, planið er þriggja daga veiðiferð án eiginmanna og kærasta og vandræða. En hlutirnir æxlast á annan veg þegar þær stöllur komast í tæri við ofbeldisfullan drykkjusvola verðandi-nauðgara, þá breytist rólega ferðalagið þeirra í flótta þvert yfir Bandaríkin á undan laganna vörðum.
Ekki missa af geggjaðri Föstudagspartísýningu 8. febrúar kl 20:00 á THELMA & LOUISE, klassískri vegamynd með Geena Davis og Susan Sarandon í aðalhlutverkum ásamt Harvey Keitel og sjóðheitum ungum Brad Pitt í aukahlutverkum í bíóperlu leikstjórans Ridley Scott.
P.S. Barinn/sjoppan verður stútfull af sætindum og partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!
English
Thelma and Louise – a bored housewife and a straight-laced waitress at a coffee shop – are best friends who are sick of what they’ve settled for. Deciding to escape the tedium of their everyday lives, the pair sneak off in Louise’s ’66 T-bird convertible for a three-day fishing trip with no husbands, no boyfriends and no problems. But things don’t go quite according to plan when an encounter with a drunken, foul-mouthed, would-be rapist transforms their quiet getaway into a cross-country escape that will change their lives forever.
Don’t miss out on THELMA & LOUISE on a Friday Night PARTY Screening February 8th at 20:00, a classic road-trip movie with Geena Davis and Susan Sarandon headlining as well as Harvey Keitel and steaming-hot young Brad Pitt in supporting roles in this movie-gem from director Ridley Scott.
P.S. Our bar/kiosk will be filled with sweets and party-drinks that are of course allowed in the screening hall!