Bíó Paradís sýnir BEINT frá Söngvakeppni evrópskra sjónvarpstöðva Eurovision 2019.
Ekki missa af einstakri upplifun á STÓRU tjaldi í frábærum mynd- og hljóðgæðum.
Beinar útsendingar hefjast stundvíslega kl.19:00 öll 3 kvöldin – FRÍTT INN Á MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR!!!
- Þriðjudagur 14. maí – Fyrri undankeppni, Hatari keppir!
- Fimmtudagur 16. maí – Seinni undankeppni
- Laugardagur 18. maí – AÐALKEPPNI OG EUROTASTIC, skemmtilegasta Eurovision-partýið snýr aftur!
English
Bíó Paradís will show LIVE from the Eurovision 2019 song contest.
Don’t miss out on a spectactular experience on a LARGE screen with great picture and sound quality.
Live broadcasts starts at precisely at 19:00 (7pm) all 3 evenings – FREE ENTRANCE WHILE SPACE ALLOWS!!!
- Tuesday May 14th – Semi Final 1, Hatari from Iceland participates!
- Thursday May 16th – Semi Final 2
- Saturday May 18th – MAIN COMPETITION & EUROTASTIC, the most awesome Eurovision-party returns!