American Pie – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Paul Weitz
  • Handritshöfundur: Adam Herz
  • Ár: 1999
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Júlí 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Jason Biggs, Alyson Hannigan, Chris Klein, Shannon Elizabeth, Eugene Levy, Thomas Ian Nicholas, Eddie Kaye Thomas, Seann William Scott

Ekki missa af AMERICAN PIE á geggjaðri Föstudagspartísýningu 12. júlí kl.20:00 – það verður stuð og læti í tilefni 20 ára afmæli eplabökuævintýrsins!!! Að sjálfsögðu verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem má taka með inní salinn!

Fjórir menntaskólavinir stefna að því að missa sveindóminn fyrir útskrift, en það er hægara sagt en gert og nú nálgast lokaballið óðfluga svo piltarnir þurfa að hafa snör handtök ef þeir ætla að ná takmarkinu – hver á sinni hátt… Sprenghlægileg grínmynd sem sló rækilega í gegn þegar hún kom fyrst út árið 1999!

English

Don’t miss out on AMERICAN PIE on a fabulous Friday Night PARTY Screening June 7th at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

An awesome comedy celebrating it’s 20th anniversary! Four teenage boys full of raging hormones enter a pact to lose their virginity. We follow their adventures and chase for girls as they gear up for the most important night of their lives… the prom?

Jim, Oz, Finch and Kevin are four friends who make a pact that before they graduate they will all lose their virginity. The hard job now is how to reach that goal by prom night. Whilst Oz begins singing to grab attention and Kevin tries to persuade his girlfriend, Finch tries any easy route of spreading rumors and Jim fails miserably. Whether it is being caught on top of a pie or on the Internet, Jim always ends up with his trusty sex advice from his father. Will they achieve their goal of getting laid by prom night? Or will they learn something much different?

Aðrar myndir í sýningu