The Omen – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Richard Donner
  • Handritshöfundur: David Seltzer
  • Ár: 1976
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 31. Október 2021
  • Tungumál: Enska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, Harvey Stephens

Robert og Katherine Thorn virðast vera með allt á hreinu. Þau eru hamingjusamlega gift og búa á Ítalíu þar sem Robert er sendiherrra, en þau þrá samt ekkert heitar en að eignast barn. Eftir drungalega aðvörun frá presti fer Robert að gruna að barnið sem þau ættleiddu sé mögulega sonur djöfulsins.

Hrekkjavökusýning Svarta Sunnudaga – 31. október kl 20:00! 

English

Robert and Katherine Thorn seem to have it all. After relocating to London, strange events – and the ominous warnings of a priest – lead him to believe that the child he took from that Italian hospital is evil incarnate.

Join us for a true Halloween Black Sunday, October 31st at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu