Fréttir

Parasite – VOD mynd vikunnar!

20/03/2020

BESTA MYNDIN Á ÓSKARSVERÐLAUNUNUM 2020! Myndin hlaut einnig Óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu kvikmyndina, besta handrit og bestu leikstjórn!

Sótsvört gamanmynd, þriller og ein umtalaðasta kvikmynd síðasta árs! Sníkjudýrin (Parasite) fjallar um bláfátæka fjölskyldu í kóreskri borg en einn daginn breytist allt þegar sonurinn fær vinnu við það að kenna unglingsstúlku ríkra hjóna.

Frá hinum margrómaða leikstjóra Bong Joon Ho (Okja, Snowpiercer) sem fjallar hér á listilegan hátt um stéttskiptingu í þessari stórkostlegu verðlaunamynd sem hefur farið sigurför um heiminn!

Hægt er að leigja SNÍKJUDÝRIN (PARASITE) á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta!

Skoða fleiri fréttir