Leikskáldið Arthur Miller yfirheyrir ameríska drauminn í þessu ástríðufulla verki um leyndarmál og svik. Hafnarverkamaðurinn Eddie Carbone býður tvo sikileyska frændur sína velkomna til Brooklyn, New York, í landi hinna frjálsu. En þegar annar þeirra fellir hug til ungrar frænku hans, kemur í ljós að frelsið er dýrkeypt.
★★★★★ “Grips like a thriller” – Mail on Sunday
ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!
English
Arthur Miller confronts the American dream in this dark and passionate tale of unspeakable secrets and the ultimate betrayal. In Brooklyn, longshoreman Eddie Carbone welcomes his Sicilian cousins to the land of freedom. But when one of them falls for his beautiful niece, they discover that freedom comes at a price.
★★★★★ ‘Grips like a thriller’ – Mail on Sunday
ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!