Private: Skjaldborg 2020 – Hátíð íslenskra heimildamynda

Senur úr listrænu ferli

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Ívar Erik Yeoman
  • Ár: 2020
  • Lengd: 45 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. September 2020
  • Tungumál: Íslenska

Heimildarmynd sem veitir einstaka innsýn í vinnu leikstjórans Hlyns Pálmasonar við gerð kvikmyndarinnar Hvítur, Hvítur Dagur. Með aðgang að vídjódagbókum Hlyns og með því að fylgja tökuliði myndarinnar eftir eins og fluga á vegg, fangar verkið senur úr listrænu ferli þessa margverðlaunaða kvikmyndagerðarmanns á myndrænan og einlægan hátt.

Sýnd með enskum texta.

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

A unique insight into the work of Icelandic film director Hlynur Pálmason during the making of his sophomore feature film, A White, White Day. With access to Hlynur’s video diaries and by following the shooting period like a fly-on-the-wall, this documentary captures scenes from the artistic process of an award-winning filmmaker with a sincere visual approach.

Screened with English subtitles.

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!