Fréttir

Opið í bíó Paradís! // Bíó Paradís is open!

05/10/2020

Kæru gestir

Í tilefni af nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra vegna hertra samkomutakmarkanna viljum við ítreka það að Bíó Paradís verður áfram opið og okkar fjölbreytta dagskrá verður í boði alla daga! Að sjálfsögðu fylgjum við nýjum reglum til hlítar og viljum því biðja ykkur um að kynna ykkur eftirfarandi áður en þið heimsækið okkur:

Reglur og ráðstafanir vegna hertra sóttvarnaraðgerða:

Hjálpumst öll að svo við getum notið góðra bíómynda í öruggu umhverfi.

Starfsfólk Bíó Paradísar er alltaf til taks til að svara spurningum og veita aðstoð.

Góða skemmtun!

 

// English

Dear guests

In light of the new Covid-19 restrictions taking effect today we want to assure you that Bíó Paradís will stay open and all our screenings and events will take place as scheduled! However we will of course fully comply with the new preventative measures and kindly ask you to read the following before visiting the cinema.

Rules and precautions for stricter preventative measures against Covid-19:

Let‘s all work together so we can enjoy great films in a safe environment.

The Bíó Paradís staff is always available to help if any questions arise.

 

Skoða fleiri fréttir