Hvernig á að vera klassadrusla

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Ólöf Birna Torfadóttir
  • Handritshöfundur: Ólöf Birna Torfadóttir
  • Ár: 2021
  • Lengd: 88 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2021
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta / Icelandic with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Ásta Júlía Elíasdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir

Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið.

„Hvernig á að vera klassa drusla er hressandi og skemmti­leg mynd sem gerir út á ærsla­gang og grín þar sem stelpurnar taka völdin, gefa staðal­í­myndum langt nef, og sýna svo ekki verður um villst að það er alveg hægt að vera klassa drusla,“ Fréttablaðið

“Myndin er afar lofandi frumraun leikstjórans og ferskur andblær í íslenskt kvikmyndalandslag,” – Morgunblaðið

Sýnd með enskum texta.

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

Karen, an experienced country girl, comes to pick up her best friend Tanja, awkward in life and love. When Karen arrives to pick her up, Tanja is already outside throwing clothing at her now, once again, ex-boyfriend. The women head to the country side of Iceland where they intend to work on a farm for the summer as well as having some fun times of their own.

Screened with English subtitles. 

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu