Ungt par fær inni í gömlu húsi í Reykjavík og verður þess fljótlega vart að húsinu fylgir eitthvað sem er þeim yfirsterkara. Forsaga hússins tekur völdin.
Íslensk hryllingsmynd sem kvikmyndagerðarmenn hafa mátað sig við síðan hún kom út árið 1983.
Sýnd sunnudaginn 6. mars kl 17:15.