Húsið

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Hryllingur/Horror, Mystería
  • Leikstjóri: Egill Eðvarðsson
  • Handritshöfundur: Björn G. Björnsson, Egill Eðvarðsson, Snorri Þórisson
  • Ár: 1983
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 6. Mars 2022
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Þóra Borg, Róbert Arnfinnsson

Ungt par fær inni í gömlu húsi í Reykjavík og verður þess fljótlega vart að húsinu fylgir eitthvað sem er þeim yfirsterkara. Forsaga hússins tekur völdin.

Íslensk hryllingsmynd sem kvikmyndagerðarmenn hafa mátað sig við síðan hún kom út árið 1983.

Sýnd sunnudaginn 6. mars kl 17:15. 

Aðrar myndir í sýningu