111 góðir dagar nefnist færeysk kvikmynd sem sýnd er í Bíó Paradís, en um er að ræða aðeins fimmtu leiknu kvikmyndina í fullri lengd í kvikmyndasögu Færeyja.
Myndin fjallar um tvo menn, tvær týndar sálir sem verða regulega á vegi hvors annars.
Leikstjórinn Trygvi Danielsen (f. 1991) er færeyskur kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur, ljóðskáld og tónlistarmaður. Hann er með grunnmenntun í færeyskri menningu og tungumáli, en er nú nemandi í skapandi skrifum við Háskóla Íslands.
English
111 good days is the story of two polar opposite men who keep running into each other under strange circumstances in Tórshavn, Faroe Islands.