Kæru gestir! Við vekjum athygli á því að aðeins ein aukasýning er eftir á hinni óviðjafnanlegu SÓDÓMA REYKJAVÍK en kvikmyndagerðarmenn, leikarar og leikstjóri hittust liðna helgi til að fagna 30 ára afmæli kvikmyndarinnar. Hún er sýnd á stafrænu formi.
Sýningin verður 7. maí kl 21:00!
Sjáðu myndirnar frá afmælispartíinu hér!:
Skoða fleiri fréttir