Ísland á filmu: Rannsóknir á Kvikmyndasafni Íslands

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 9. Október 2022

Kjartan Ó. Bjarnason (1901 – 1881) var fyrsti íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn sem hafði lifibrauð sitt eingöngu af kvikmyndagerð sinni. Hann starfaði mest á Íslandi en bjó seinni hluta ævinnar í Danmörku. Eftir Kjartan liggur mikið kvikmyndaefni frá landinu öllu og verður hluti þess opinberað á sýningunni.

Gunnar Tómas Kristófersson, kvikmyndafræðingur, segir frá ævi og störfum Kjartans og leiðir áhorfendur inn í ólíkar kvikmyndir hans.

Bíótekið sunnudaginn 9. október kl 15:00!

Aðrar myndir í sýningu