Svartir Sunnudagar 11. Desember 2022

Attack the Block

Óheppin ung kona og táningagengi þurfa að taka höndum saman og reyna að vernda hverfið sitt fyrir árás óvæginna geimvera sem breytir blokkarhverfi í suður London í alheimsstríðsvöll.

Sýnd á Svörtum Sunnudegi 11. desember kl 21:00

English

An unlucky young woman and a gang of tough inner city kids make an unlikely alliance trying to defend their turf against an invasion of savage aliens, turning a South London apartment block into an intergalactic war-zone.

Screened on a true Black Sunday, December 11th at 9PM!

  • Tegund: Spenna/Action
  • Leikstjóri: Joe Cornish
  • Ár: 2011
  • Lengd: 88 mín
  • Land: Bretland
  • Aðalhlutverk: John Boyega, Jodie Whittaker, Alex Esmail
Kaupa miða