Sundlaugasögur

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Jón Karl Helgason
  • Ár: 2022
  • Lengd: 74 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 5. Október 2022
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta

Íslensk sundmenning og hlutverk sundstaða er einstök á heimsvísu og hefur ekki verið gerð skil í heimildamynd áður. Í myndinni Sundlaugasögur eru yfir 25 sundlaugar um land allt heimsóttar og þar kynnumst við fólkinu sem sækir laugarnar og menningunni í laugunum. Þessi menning hefur þróast hér á landi í rúm hundrað ár.

Sýnd með enskum texta!

English

Swimming Pool Stories is a visual presentation of the swimming pools around Iceland, the culture associated with them and the guests who use the outdoor pools daily, no matter
the season or the weather condition. The social aspect of swimming pools in Iceland is one of their defining features.

Shown in Icelandic with English subtitles!

Aðrar myndir í sýningu