Fire of Love

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Sara Dosa
  • Handritshöfundur: Shane Boris, Erin Casper, Jocelyne Chaput, Sara Dosa
  • Ár: 2022
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin, Kanada
  • Frumsýnd: 10. Október 2022
  • Tungumál: Franska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Miranda July

Kvikmynd Sara Dosa fylg­ir frönsku eld­fjalla­sér­fræðing­un­um og hjón­un­um Katiu og Maurice Krafft eft­ir, í rann­sókn­um þeirra á eld­gos­um.  Efnið sem Sara Dosa vinn­ur mynd sína úr er ára­löng kvik­mynd­un hjón­anna á störf­um sín­um.

Stórkostleg heimildamynd um undraveröld eldgosa í útgáfu National Geographic og Neon.

English

Intrepid scientists and lovers Katia and Maurice Krafft died in a volcanic explosion doing the very thing that brought them together: unraveling the mysteries of volcanoes by capturing the most explosive imagery ever recorded

Aðrar myndir í sýningu