Private: Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2023

All Quiet on the Western Front

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spenna/Action, Drama, Stríð/War
  • Leikstjóri: Edward Berger
  • Handritshöfundur: Edward Berger, Lesley Paterson, Ian Stokell
  • Ár: 2022
  • Lengd: 148 mín
  • Land: Þýskaland, Bandaríkin, Bretland
  • Frumsýnd: 5. Mars 2023
  • Tungumál: Þýska og franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Felix Kammerer, Albrecht Schuch, Aaron Hilmer

Í tilefni af Þýskum kvikmyndadögum 2023 verður stórmyndin All Quiet on the Western Front sýnd á svokallaðri power sýningu í Bíó Paradís sem lokamynd kvikmyndadaganna sunnudaginn 5. mars kl 16:30.

Að sýningu lokinni mun Valur Gunnarsson rithöfundur og blaðamaður leiða spjall um eftirmála fyrri heimsstyrjaldar og tengingu við Úkraínustríðið.

Sagan segir frá ungum manni, Paul Bäumer og vinum hans Albert og Müller, sem ganga sjálfviljugir í þýska herinn í fyrri heimsstyrjöldinni. Ískaldur raunveruleiki og hryllingur stríðsins hefst svo í fremstu víglínu.

Myndin er tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna og einnig hlaut hún 14 tilnefningar til BAFTA verðlaunanna 2023.

English

A young German soldier’s terrifying experiences and distress on the western front during World War I.

The film received nine Oscar nominations and a leading 14 nominations to the Bafta film awards 2023.

“Erich Maria Remarque’s anti-war classic gets its first German-language adaptation for the screen, after the Hollywood versions of 1930 and 1979; it’s a powerful, eloquent, conscientiously impassioned film from director and co-writer Edward Berger.”★★★★ – The Guardian