Í þessari heimildamynd í leikstjórn ameríska leikstjórans Gabe Polsky og framleiðslu Jerry Weintraub og Werner Herzog, er fjallað um dramatískt ris og fall sovíeska íshokkíliðsins og leiðina sem lá til Kanada og Bandaríkjanna. Í myndinni er listilega fléttað saman sögu íþróttarinnar við kalda stríðið og eftirstríðsárin, þar sem ris og fall sovíeska veldisins bæði á ísnum og utan hans.
Red Army er með 96% kosningu á Rotten Tomatoes. Leyfð öllum aldurshópum.
English
In this documentary directed by American filmmaker Gabe Polsky and produced by Jerry Weintraub and Werner Herzog, we witness the dramatic rise of Soviet ice hockey and the ensuing fierce rink-centric rivalry of the Soviet, American, and Canadian hockey teams. By skillfully juxtaposing the history of Soviet hockey with cold-war history more broadly, it makes for a riveting account of the postwar rise and fall of Soviet power, both on and off ice.
” A stirring, crazy story—a Russian novel of Tolstoyan sweep and Gogl-esque absurdity ” – New York Times
Red Army is one of the best reviewed films of 2014, maintaining a 96% rating on Rotten Tomatoes.