Benedict Cumberbatch (Sherlock, The Imitation Game, Frankenstein) er áhorfendum ekki að öllu ókunnur, þar sem hann stígur á svið sem Hamlet í einum frægasta harmleik sögunnar eftir William Shakespeare.
Sagan gerst þegar uppi eru miklar víðsjár. Þjóðir vígbúast. Herlið eru á hreyfingu. Við skyndilegt fráfall Danakonungs hefur Danmörk fengið nýjan konung. Sá er bróðir hins látna og hann hefur tekið sér ekkjuna Gertrude, móður Hamlets, fyrir eiginkonu. Þegar grunsemdir vakna hjá Hamlet Danaprins hefur hann rannsókn á láti föður síns og verður skyndilega ógn við öryggi ríkisins. Hamlet leitar sannleikans og átökin magnast þar sem fjölskyldan og ríkið skelfur.
Hamlet er mest leikna leikverk allra tíma, ekki láta þig vanta á uppsetningu National Theatre Live í Bíó Paradís.
Sýningar:
- Sunnudagur 24. febrúar kl 15:00
- Mánudagur 25. febrúar kl 20:00
- Miðvikudagur 27. febrúar kl 20:00
- Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!
English
‘Benedict Cumberbatch is a blazing five-star Hamlet’ Dominic Cavendish, Daily Telegraph
‘One of the most visually and atmospherically stunning productions I’ve ever seen, of anything, ever.’ Andrzej Lukowski, Time Out
‘This is a Hamlet for a world on the edge: a warning from history, and a plea for new ideas from a new generation.’ Matt Trueman, Variety
Academy Award nominee Benedict Cumberbatch (BBC’s Sherlock, The Imitation Game, Frankenstein at the National Theatre) takes on the title role of Shakespeare’s great tragedy.
Now seen by over 750,000 people worldwide, the original 2015 NT Live broadcast returns to cinemas.
As a country arms itself for war, a family tears itself apart. Forced to avenge his father’s death but paralysed by the task ahead, Hamlet rages against the impossibility of his predicament, threatening both his sanity and the security of the state. Directed by Lyndsey Turner (Posh, Chimerica) and produced by Sonia Friedman Productions.
Screenings:
- Sunday February 24th at 20:00
- Monday February 25th at 20:00
- Wednesday February 27th at 20:00
- Please note that season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!