Purple Rain sýnd í Bíó Paradís til minningar Prince
28/04/2016
Bíó Paradís sýnir kvikmyndina Purple Rain, frá árinu 1984, laugardaginn 30. apríl klukkan 20:00 til heiðurs tónlistarmanninum Prince sem lést í síðustu viku. Sýningin verður laugardaginn 30. apríl kl 20:00.