Fréttir

Bíó Paradís á VOD – TURIST / FORCE MAJEURE

28/01/2017

Sænski leikstjórinn Ruben Östlund sló í gegn með þessari bráðfyndu mynd um fjölskylduföður sem upplifir andlegt hrun í skíðaferðalagi með fjölskyldunni. Myndin er á VOD rásum Símans og Vodafone þar sem Bíó Paradís á sér eftirlíf eftir bíósýningaar!

Ekki missa af TURIST, sem hefur hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun og er talin vera ein besta kvikmyndin árið 2014.

Skoða fleiri fréttir