Bíó Paradís kynnir nýja streymisveitu – HEIMABÍÓ PARADÍS!!
27/11/2020
Í dag dregur aldeilis til tíðinda hjá Bíó Paradís þegar við hleypum af stokkunum NÝRRI STREYMISVEITU, HEIMABÍÓ PARADÍS! Þar verður hægt að leigja myndir í tvo sólarhringa í senn til þess að fá Bíó Paradís upplifunina beint heim í stofu!