Bíó Paradís sýnir kvikmyndina Blossa / 810551 föstudaginn 12. febrúar klukkan 20:00. Myndin sem er frá árinu 1997 gerist undir lok 10. áratugarins og fjallar um eirðarlaus borgarbörn í leit að skemmtun. Þegar leiðir hinnar undurfögru Stellu og alkahólistans Robba liggja saman byrja hlutirnir að gerast. Þau enda á hringferð um landið á stolnum bíl með tilheyrandi óvæntum uppákomum.
Skoða fleiri fréttir