Franska kvikmyndahátíðin 20 ára – haldin í Bíó Paradís í fyrsta sinn!
20/12/2019
Bíó Paradís mun halda hina rótgrónu Frönsku kvikmyndahátið í fyrsta sinn, en hátíðin fagnar 20 ára afmæli og er haldin 24. janúar – 2. febrúar 2020.
Hátíðin er haldin í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française.
Skoða fleiri fréttir