Fullt var út úr dyrum á leik Íslands og Nígeríu! Við endurtökum leikinn, þar sem Ísland mætir Króatíu þriðjudaginn 26. júní – upphitun hefst kl 17:50 – við förum bara fjallabaksleiðina, áfram Ísland! Við bjóðum upp á frítt krakkabíó, grillið verður á sínum stað með SS grillpulsum og barinn verður galopinn! Leyfilegt er að fara með veitingar inn í sal! Sjá Facebook viðburð hér:
Skoða fleiri fréttir