Fréttir

Galopið í Bíó Paradís og sóttvarnir í hávegum hafðar

14/01/2022

Kæru gestir! Við viljum vekja athygli á því að það er OPIÐ hjá okkur og það mun ekkert breytast frá núgildandi takmörkunum í Bíó Paradís. Við tökum sóttvarnir alvarlega og er öllum reglum fylgt í hvítvetna.

Ekki hika við að koma og upplifa! Við tökum vel á móti þér/ ykkur!

Skoða fleiri fréttir