Myndin fjallar um fanga í bandaríska herfangelsinu í Guantanamo Bay, Mohamedou Ould Slahi, er haldið án ákæru í meira en áratug, og leitar hjálpar lögfræðingsins Nancy Hollander til að losna úr fangelsinu. Byggt á sannri sögu og hlaut Jodie foster meðal annars Golden Globe verðlaun fyrir sitt hlutverk í myndinni.
Kvikmyndin er sýnd í tilefni þess að Mohamedou Ould Slahi verður gestur Ögmundar Jónassonar í fundarröðinni Til róttækrar skoðunar í Safnahúsinu laugardaginn 9. mars kl 12:00.
Myndin verður sýnd kl 15:00 þann 9. mars í Bíó Paradís og Mohamedou verður viðstaddur sýninguna.
Skoða fleiri fréttir