Bíó Paradís og sendiráð Japans á Íslandi kynna, Japanska kvikmyndadaga 3. – 6. september 2015. Heillandi heimur japanskra kvikmynda, japönsk töfrahelgi fyrir börn og ungmenni, úrval teiknimynda fyrir börn á öllum aldri og japanskir leikir og spil í boði Nexus. Frítt er inn á alla dagskrá, myndirnar verða sýndar á Japönsku með enskum texta. Nánar hér:
Opnunarmyndin Still the Water fer í almennar sýningar í Bíó Paradís 3. september sjá nánar hér:
Hér er viðburðurinn á Facebook:
Skoða fleiri fréttir