Fréttir

Japönsk súperstjarna í Bíó Paradís- Yoshiki og We are X!

18/10/2017

Japanska súperstjarnan Yosh­iki mun stoppa á Íslandi til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar We are X í Bíói Paradís 21. október. Yoshiki er á miklu ferðalagi um Evrópu til að kynna myndina sem hefur fengið gríðarlega góða dóma. Myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í fyrra og hlaut verðlaun fyrir klippingu auk þess sem hún fékk lofsamlega dóma.

Á vef Bíó Paradís hér: 

Facebook viðburður:

Skoða fleiri fréttir