Nýjar samkomutakmarkanir og reglur taka gildi á miðnætti. Það verður því miður lokað hjá okkur frá og með morgundeginum 25. mars í þrjár vikur í samræmi við nýjar sóttvarnarreglur.
Því munu allar fyrirhugaðar sýningar og viðburðir falla niður næstu þrjár vikurnar. Endurgreiðsluferli er nú þegar hafið í gegnum Tix.is fyrir aflýstar sýningar, en einnig er velkomið að hafa beint samband við þau í gegnum info@tix.is
Sjáumst vonandi sem allra fyrst!
//
Due to COVID 19 we are closed from March 25th for three weeks. Hopefully we will see you soon!
Skoða fleiri fréttir