Fréttir

Plakatasýning Svartra Sunnudaga

11/04/2016

Í FJÖGUR ár hefur költmyndaklúbburinn Svartir Sunnudagar fengið íslenska listamenn til að hanna kvikmyndaplaköt.

Nú er kominn tími til að sýna þessi plaköt. Öll. Plakötin verða til sölu á 10.000 krónur stykkið.

Sjáumst kl 17. laugardaginn 16. apríl nk. í rokna stuði. Sjá viðburð á Facebook hér: 

Skoða fleiri fréttir