Svartir Sunnudagar hafa birt dagskrá sína fram að áramótum – en þeir bjóða upp á kultmyndaveislu sunnudagskvöld kl 20:00 í Bíó Paradís! EKKI MISSA AF KÖLTINU Í BÍÓ PARADÍS í boði SVARTRA SUNNUDAGA! Nýárssýning Svartra Sunnudaga verður tilkynnt síðar.
SUNNUDAGURINN 13. NÓVEMBER
GOODFELLAS – Facebook viðburður hér
SUNNUDAGURINN 20. NÓVEMBER
BARRY LYNDON – Facebook viðburður hér
SUNNUDAGURINN 27. NÓVEMBER
THE EXCORCIST – Facebook viðburður hér
SUNNUDAGURINN 4. DESEMBER
MULTIPLE MANIACS – Facebook viðburður hér
JÓLASÝNING SVARTRA SUNNUDAGA – Á ANNAN Í JÓLUM 26. DESEMBER
THE GODFATHER – Facebook viðburður hér:
Skoða fleiri fréttir