Við heyrum sögu Árna Jóns Árnasonar, sem á 73. aldursári kemst óvænt að því hver faðir hans kann að hafa verið. Við fylgjum Árna eftir í leit að svörum um uppruna sinn og kynnumst þroskasögu manns sem hefur ekki alltaf þorað að fylgja eftir draumum sínum.
Velkominn Árni hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2022.
English
The film tells the story of Árni Jón Árnason, who is whisked out of his comfort zone by an unexpected phone call. Having learned the potential identity of his father, he embarks on a rare trip abroad, searching for answers about his family. The film is a heartful coming-of-age story about a 73-year-old man who lacked the courage to live life to the fullest.
Welcome Árni received the Audience Award at Skjaldborg 2022
Producers: Allan Sigurðsson, Viktoría Hermannsdóttir, Sólmundur Hólm Sólmundarson
Screened with English subtitles