a-ha : TRUE NORTH

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Tónlist/Music, Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Stian Andersen
  • Ár: 2022
  • Lengd: 72 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 15. September 2022
  • Aðalhlutverk: Magne Furuholmen, Morten Harket, Paul Waaktaar-Savoy, Arctic Philharmonic

Stórkostleg heimildamynd þar sem nýjasta sköpunarverk hljómsveitarinnar a-ha ellefta albúm þeirra True North fæðist í einstökum aðstæðum í stúdíói 90km fyrir norðan heimskautsbauginn.

Við fylgjumst við með tónlistarsköpun norska tríósins og innblæstri þeirra frá umhverfi ásamt sérstakri innsýn í líf fólks á norðurhjara veraldar.

Myndin er undanfari nýjustu plötu þeirra með sama heiti True North sem kemur út 21. október.

Heimsfrumsýnd 15. september kl.21:30  í Bíó Paradís!

English

90km above the Arctic Circle, Norway’s very own a-ha recorded their first collection of music since 2015’s Cast in Steel. “True North is a letter from a-ha, from the Arctic Circle, a poem from the far north of Norway,” says Magne Furuholmen. Accompanied by a film, the conceptual collection combines the band’s visions and the talent of the Norwegian orchestra, Arctic Philharmonic, to weave a narrative showing our collective connection to the environment. In recurring vignettes, the multidimensional film follows this narrative arc through actors portraying life in the North as well as documenting Magne, Morten and Paul recording music over two days in Bodø, Norway. This is a unique release from a-ha, a multimedia experience with a powerful narrative.

Global premiere September 15th at 9.30pm in Bíó Paradís!

Aðrar myndir í sýningu