Private: Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2023

A House Made of Splinters – FRÍTT // FREE

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Simon Lereng Wilmont
  • Ár: 2022
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Danmörk, Úkraína, Svíþjóð
  • Frumsýnd: 4. Mars 2023
  • Tungumál: Rússneska og Úkraínska með enskum texta

Í stríðshrjáðu og fátækum hluta í austurhluta Úkraínu, má finna griðastað fyrir börn til að komast tímabundið frá foreldrum sínum. Í myndinni fylgjumst við með þremur börnum sem bíða örlaga sinna. Munu þau snúa aftur til foreldranna eða flytja í nýtt heimili?

Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlaunana sem besta heimildamyndin 2023!

Stórbrotin heimildamynd í boði Þýska sendiráðsins á Íslandi, þar sem frítt er inn og allir velkomnir – tryggðu þér miða með því að ýta á “kaupa miða” þá tekur kerfið frímiðana þína frá! Sýnd laugardaginn 4. mars kl 15:00. Leikstjórinn Simon Lereng Wilmont mun svara spurningum eftir sýningu myndarinnar!

English

Children and staff in a special kind of home: an institution for children who have been removed from their homes while awaiting court custody decisions. Staff do their best to make the time children have there safe and supportive.

The film is nominated for an Academy Award as best documentary feature 2023. Director Simon Lereng Wilmont will be Online after the screening for a Q&A.

The film is screened Saturday March 4th at 3PM in cooperation with The German Embassy in Iceland – Free entrance but you need to book ticket in advance through the orange button “KAUPA MIÐA”