A Monster Calls er kvikmynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu en myndin fjallar um undan dreng sem finnst hann vera skemmdur, sakbitinn og er oftast reiður. Hann á erfitt í skóla og verður fyrir einelti, og allir vorkenna honum, og heima við glímir móðir hans við sjúkdóm. Hann leitar hjálpar hjá trjáskrímsli til að hjálpa sér að yfirvinna vandann, en mun það takast og mun Connor geta sagt sannleikann um trjáskrímslið?
Með aðalhlutverkin fara Lewis Macdougal, Sigourney Weaver, Felicity Jones og Toby Kebbell en leikstjórinn er J.A. Bayonaen hann er spænskur og hefur m.a. leikstýrt The Impossible og The Orphanage.
English
A boy seeks the help of a tree monster to cope with his single mother’s terminal illness. Starring Lewis MacDougall, Sigourney Weaver, Felicity Jones.