Alice Guy – 13 stuttmyndir

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 9. Október 2022

Alice Guy Blancé var fyrsti kvenleikstjóri heims. Fyrsta mynd hennar frá árinu 1896 er af mörgum talin fyrsta leikna kvikmyndin í heiminum. Að auki gerði hún ýmsar tilraunir með mynd og hljóð sem höfði mikil áhrif á greinina. Myndirnar eru sýndar 9. október kl 19:15 í Bíótekinu.

Þetta er safn 13 stuttmynda hennar og bera þær titlana:

Chez le magnétiseur

Turn-of-the-Century Surgery

Avenue de l'Opéra

Chapellierie et charcuterie mécaniques

Chez the photographer; Questions indiscrétes

Madam a des envies

Les Résultats du féminisme

The Rolling Bed

The Race for the Sausage, Alice Guy Films a Phonoscéne

L‘enfalt de la barricade.

Alice Guy átti afkastamikinn feril og leikstýrði og framleiddi um 300 kvikmyndir af ýmsu tagi.

English

From 1896 to 1906 Alice Guy was probably the only woman film director in the world. She had begun as a secretary for Léon Gaumont and made her first film in 1896.

A collection of shorts will be shown October 9th 7:15 PM.

Aðrar myndir í sýningu