Private: Meistaravetur Svartra Sunnudaga

Andrei Rublev

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Andrei Tarkovsky
  • Handritshöfundur: Andrey Konchalovskiy, Andrei Tarkovsky
  • Ár: 1966
  • Lengd: 178 mín
  • Land: Sovíetríkin
  • Frumsýnd: 8. Október 2017
  • Tungumál: Rússneska, ítalska, tatar með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Anatoliy Solonitsyn, Ivan Lapikov, Nikolay Grinko

Lífið, tíminn og þjáningar hins rússneska fimmtándu aldar táknfræðings Andrei Rublev. Ljóðræna, heimspeki og kvikmynd þar sem hver rammi gæti verið sjálfstæð ljósmynd – Andrei Rublev á hvíta tjaldinu!

Andrei Tarkovsky er heiðraður sérstaklega á Meistaravetri Svartra Sunnudaga, 8. október kl 20:00! 

English

The life, times and afflictions of the fifteenth-century Russian iconographer Andrey Rublev . Don´t miss out on Andrei Rublev by Andrei Tarkovsky on a BLACK SUNDAY, October 8th at 20:00!