Vertu í fremsta sæti hjá Breska Þjóðleikhúsinu – á splunkunýrri uppfærslu með Ralph Fiennes og Sophie Okonedo í aðahlutverkum sem hið fræga par Antony & Cleopatra, byggt á stórkostlegum harmleik meistara William Shakespeare um pólitík, ástríðu og völd!
Caesar og morðingjar hans eru látnir. Hershöfðinginn Mark Antony ríkir nú yfir Róm saman með fylgismönnum sínum sem einnig eru að verja ríkið. En á jaðri stríðshrjáðs heimsveldis hafa egypska drottningin Cleopatra og Mark Antony fellt hugi saman. Í hörmulegri baráttu á milil hollustu og skyldna, verður þráhyggjan að stríðshvata.
Sýningar:
- Mánudagur 11. febrúar kl 20:00
- Þriðjudagur 12. febrúar kl 20:00
- Miðvikudagur 13. febrúar kl 20:00
- Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!
English
Broadcast live from the National Theatre, Ralph Fiennes and Sophie Okonedo play Shakespeare’s famous fated couple in his great tragedy of politics, passion and power.
Caesar and his assassins are dead. General Mark Antony now rules alongside his fellow defenders of Rome. But at the fringes of a war-torn empire the Egyptian Queen Cleopatra and Mark Antony have fallen fiercely in love. In a tragic fight between devotion and duty, obsession becomes a catalyst for war.
Director Simon Godwin returns to National Theatre Live screens with this hotly anticipated production, following broadcasts of Twelfth Night, Man and Superman and The Beaux’ Stratagem.
Screenings:
- Monday February 11th at 20:00
- Tuesday February 12th at 20:00
- Wednesday February 13th at 20:00
- Please note that season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!