Apausalypse er ný heimildarmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anni Ólafsdóttur en þau sendu einnig frá sér heimildarmyndina Þriðji Póllinn í fyrra. Listin finnur sér greinilega farveg, jafnvel þótt allt hafi verið sett á pásu.
Í þessu margmiðlunarverki, sláumst við í hóp dansara, tónlistarmanna og heimspekinga um land allt í leit að svari við spurningunni: Hver er tilgangurinn með þessari stóru alheimspásu?
Myndin er sýnd með enskum texta!
- ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!
English
Screened with English subtitles!
- ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!