Back to the Future – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Robert Zemeckis
  • Handritshöfundur: Robert Zemeckis, Bob Gale
  • Ár: 1985
  • Lengd: 116 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Október 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd

Ungur piltur að nafninu Marty Mcfly (Michael J. Fox) ferðast að óvörum aftur í tíma um 30 ár og hittir foreldra sína í tilhugalífinu árið 1955.

“Wait a minute. Wait a minute Doc, uh, are you telling me you built a time machine … .”

Frábær og nostalgísk Föstudagspartísýning, 14. október kl 21:00! Myndin er sýnd með íslenskum texta! 

English

A young man is accidentally sent 30 years into the past in a time-traveling DeLorean invented by his friend, Dr. Emmett Brown, and must make sure his high-school-age parents unite in order to save his own existence.

“Then tell me, future boy, who’s President of the United States in 1985? …”

Back to the Future and you! A great Cult Classic, on an amazing Friday Party Screening on October 14th at 9PM! 

Aðrar myndir í sýningu