Grasræktun í Kólumbíu á áttunda áratugnum eykst samhliða blómstrandi hippamenningu Bandaríkjamanna. Fleiri bændur snúa sér að þessari glæpsamlegu iðkun og Wayuu frumbyggjafjölskyldan í miðri Guajira eyðimörkinni er þar í fararbroddi. Þegar græðgi, ástríða og stolt blandast saman brýst út stríð í fjölskyldunni sem endar með bróðurmorði og ógnar tilvist fjölskyldunnar og hefðum hennar.
Myndin er leikstýrð af Cristina Gallego og Ciro Guerra sem unnu síðast saman að Embrace of the Serpent sem vakti mikla athygli víða um heim. Birds of Passage hefur unnið og verið tilnefnd til ótal verðlauna og vann meðal annarra verðlaun fyrir bestu kvikmynd á Havana Film Festival.
Sýningatímarnir hérna eru EINGÖNGU fyrir sýningar með ÍSLENSKUM texta.
Þú getur kynnt þér sýningar með ENSKUM texta með því að ýta HÉRNA!
English
During the marijuana bonanza, a violent decade that saw the origins of drug trafficking in Colombia, Rapayet and his indigenous family get involved in a war to control the business that ends up destroying their lives and their culture.
“A rare bird indeed, Cristina Gallego and Ciro Guerra’s Colombian crime epic is like an indigenous The Godfather… A beautifully crafted, slow-burn crime saga steeped in native traditions.”
– Jordan Mintzer, The Hollywood Reporter
“South-of-the-border drug stories may be nothing new, but this one stands apart, taking on an almost folkloric dimension as it tracks the potential demise of an entire people.”
– Peter Debruge, Variety
“By exploring the devastating effect of their marijuana export business on two clans of the indigenous Wayuu community, the film serves as an allegory for the tumultuous recent history of the country as a whole.”
– Wendy Ide, ScreenDaily
Screening times here are ONLY for screenings with ICELANDIC subtitles.
You can get info on screenings with ENGLISH subtitles by pressing HERE!