Black Coal, Thin Ice

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Thriller
  • Leikstjóri: Yinan Diao
  • Ár: 2014
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Kína
  • Frumsýnd: 3. Apríl 2015
  • Tungumál: Kínverska með enskum texta.
  • Aðalhlutverk: Liao Fan, Gwei Lun-Mei

Í þessari kínversku rökkurmynd finnast líkamshlutar í kolabingjum víðs vegar um hérað í norðurhluta Kína árið 1999. Maður að nafni Liang Zhijun virðist vera eigandi allra þessara líkamshluta en fimm árum síðar eru tvö morð til viðbótar framin og bæði tengjast þau ekkju Liangs. Lögreglumaðurinn Zhang var rekinn eftir að rannsókn upphaflega morðsins endaði með ósköpum og dregst mjög að ekkjunni þegar hann ætlar að hefja sjálfstæða rannsókn á henni – rétt eins og fórnarlömbin tvö höfðu gert. Myndin er bæði sýnd með íslenskum og enskum texta. Myndin er bönnuð innan 16 ára og er sýnd með enskum texta.

Yi’nan Diao hóf feril sinn sem handritshöfundur en þetta er þriðja myndin sem hann leikstýrir líka. Frumraun hans sem leikstjóri var myndin Búningurinn þar sem starfsmaður þvottahús laumast til þess að nota lögreglubúning til að villa á sér heimildir. Næst kom svo Næturlestinsem keppti á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en sú fjallar um fangavörð á dauðadeild sem á í ástarsambandi við ekkill eins fanganna sem voru teknir af lífi í fangelsinu sem hún vinnur í.

 

English

In this Chinese film noir random body parts are found in coal bins all over a province in Northern China in the year 1999. It seems all body parts belong to a man named Liang Zhijun. Yet five years later two murders are linked to Liang’s widow. The original investigation had ended in a catastrophe and when they investigate the later murders disgraced former cop Zhang gets involved with the widow – just like all the previous victims. The film is screened with English subtitles. The film has a 16 years old age limit.

The Director:Yi’nan Diao started his career as a scriptwriter but this is his third film as a director. His directorial debut was The Uniform, about a laundry shop employee who tries on a police uniform and starts impersonating a policeman. Next up was The Night Train, which competed in Un certain regard at Cannes. It follows a female prison guard at death row who begins a relationship with the widower of a former inmate.

Aðrar myndir í sýningu