Blind

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Eskil Vogt
  • Ár: 2014
  • Lengd: 91 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 17. Apríl 2015
  • Tungumál: Norska með enskum texta.
  • Aðalhlutverk: Ellen Dorrit Petersen, Henrik Rafaelsen, Vera Vitali

Ingrid er rithöfundur sem hefur nýlega misst sjónina og hún lokar sig af inná eigin heimili – þessari litlu veröld þar sem hún er ennþá við stjórnvölin, ein með eiginmanni sínum og hugsunum sínum. En stærstu vandamál Ingridar liggja í raun inná við, ekki handan veggja íbúðarinnar, og fyrr en varir þá tekur hennar dýpsti ótti og allar hennar niðurbældu fantasíur völdin og skáldskapurinn rennur saman við raunveruleikann.

Myndin er bönnuð innan 16 og er sýnd með enskum texta.

Þetta er frumraun Eskil Vogt sem leikstjóra en hann var þegar orðinn stórt nafn í norskum kvikmyndum sem handritshöfundur. Sérstaklega er hann þekktur fyrir samstarf sitt við leikstjórann Joachim Trier. Saman unnu þeir að Reprise og Oslo, 31. august.

English

Having recently lost her sight, poet Ingrid retreats to the safety of her home – a place where she can feel in control, alone with her husband and her thoughts. But Ingrid’s real problems lie within, not beyond the walls of her apartment, and her deepest fears and repressed fantasies soon take over. Soon fiction and fact become blurred in a world where the images are only in your head.

The film has 16 year´s old age limit and is screened with English subtitles.

This is Eskil Vogt‘s directorial debut but he was already an established name in the Norwegian film industry as a screenwriter. His mostly noted for his work with director Joachim Trier. Together they wrote Reprise and Oslo, August 31st, which Trier directed.

Aðrar myndir í sýningu