Private: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019 // Nordic Council Film Prize 2019

Blind Spot // Blindsone (Norway)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Tuva Novotny
  • Handritshöfundur: Tuva Novotny
  • Ár: 2018
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 17. Október 2019
  • Tungumál: Norska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Teodor Barsnes-Simonsen, Anders Baasmo Christiansen, Per Frisch

Móðir reynir eftir bestu getu að setja sig í spor og skilja geðræn vandamál dóttur sinnar og Blindsone er fyrsta mynd Tuva Novotny í fullri lengd sem hún skrifar og leikstýrir. Myndin er tekin upp í einni samfelldri töku í rauntíma.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. – 20. október 2019.

BLIND SPOT verður sýnd fimmtudaginn 17. október kl.20:00 – sýnd á frummálinu og með enskum texta!

English

A story about the grey zones in mental illness; the blind spots hard to discover, as experienced by a mother realizing her daughter struggling with far worse issues than she realised.

This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2019. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 15th-20th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.

BLIND SPOT will be shown on Thursday October 17th @8pm – shown in original language and with English subtitles!