Children Who Chase Lost Voices

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Ævintýri/Adventure, Drama
  • Leikstjóri: Makoto Shinkai
  • Handritshöfundur: Makoto Shinkai
  • Ár: 2011
  • Lengd: 116 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Hilary Haag, Corey Hartzog, Leraldo Anzaldua

Þegar Asuna heyrir undarlegt lag í kristalsútvarpi sem faðir hennar skildi eftir áður en hann hvarf, ferðast hún inn í töfrandi heim fullan af furðuverum og hugrökkum stríðsmönnum.

English

A coming of age story involving young love and a mysterious music, coming from a crystal radio left as a memento by an absent father, that leads a young heroine deep into a hidden world.

Aðrar myndir í sýningu