Skrifstofumaðurinn Shoji er nýútskrifaður úr háskóla og finnst líf sitt, hjónaband og starf orðið fyrirsjáanleikanum að bráð. Til að fresta óhjákvæmilegum lífsleiða fer hann að halda við samstarfskonu sína – gengur undir gælunafninu gullfiskur – sem leiðir til viðskilnaðar við eiginkonu sína og nýju starfi í dreifbýli Japans.
Ozu beitir einkennismerkjum sínum: hlýju, næmni og skopskyni til að fjalla um hjónabandserfiðleika söguhetjanna svo úr verður verk sem snertir áhorfendur og vekur til umhugsunar.
Myndin verður sýnd á japönsku með enskum texta!
English
Shoji, a recent graduate, becomes an office worker and gradually realises that he is trapped—in his job, his marriage, his predictable life. His attempt to forestall the inevitable future of disillusionment and loneliness by having an affair with a young colleague named Goldfish leads to separation from his wife and, finally, a new position in a rural outpost.
Ozu’s depiction of marital difficulties is hardly depressing. Instead he employs his signature warmth, sensitivity, and humour to create a touching, thoughtful film.
The film will be shown in Japanese with English subtitles!