Kíktu með okkur á brjálað EUROVISION kvöld þar sem við styðjum SYSTUR á lokakvöldinu laugardaginn 14. maí kl 19:00!
Bíóbarinn verður með frábært tilboð, það verður 2 FYRIR 1 Á ÖLLU Á BARNUM! Bjór, vín, kranabjór og allt annað á EUROVISIONTILBOÐI og drykkir leyfðir inn í sal!
Við getum ekki beðið, ÁFRAM ÍSLAND! Frítt inn og allir velkomnir!
English
We are sooooo excited because we are watching the EUROVISON SONG CONTEST FINALS 2022 together, Saturday May 14th at 19:00!
Join us, and oh, our bar will have a special offer 2 for 1 of all our beverages! And they are allowed inside!
Free entrance and everyone is welcome!