Frank

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Lenny Abrahamson
  • Ár: 2014
  • Lengd: 95
  • Land: Írland
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Michael Fassbender, Dohmnall Gleeson

Tónlistarmaður gengur í lið með hljómsveit, hvers meðlimir eru hver öðrum sérvitrari, þ. á m. aðalmaðurinn Frank sem notar brúðuhöfuð allan tímann. Myndin hlaut handritsverðlaunin á British Indipendent Film Awards og valin besta írska kvikmyndin af Dublin Film Critics Circle árið 2014.

Myndin er sýnd á Hringferð Bíó Paradísar og Evrópustofu dagana 15-26 maí sem unnin er í samstarfi við Northby Northwest – Films on the Fringe. Ókeypis er inn á sýningarnar. Myndin verður sýnd á Egilsstöðum í Valaskjálf þann 15. maí kl. 20:00.

Sýnd með íslenskum texta. Bönnuð innan 7 ára.

Aðrar myndir í sýningu